by Katrín Lilja | sep 22, 2018 | Fræðibækur
Það eru ótrúlegustu hlutir sem byrja sem blogg. Blogg þarf ekki endilega að vera eitthvað innihaldslaust kjaftæði, og ég þori að alhæfa að flest blogg eru það alls ekki. Að minnsta kosti þau sem ná einhverri dreifingu. Síðastliðið sumar rataði í mínar hendur doðrantur...