by Katrín Lilja | ágú 5, 2019 | Barnabækur
Hamingjustundir Dinnu, eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson, er yndisleg barnabók með alvarlegum undirtón sem hentar krökkum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Bókin er skrifuð á einföldu tungumáli og þýðing Guðrúnar Hannesdóttur er framúrskarandi...