by Katrín Lilja | apr 16, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. Bókin kom fyrst...
by Katrín Lilja | ágú 14, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með myndlýsingum eftir Evu Eriksson og koma út í íslenskri þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Litli sæhesturinn gefur út. Áður hafa komið út bækurnar Hamingjustundir Dinnu...
by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | okt 15, 2020 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma Bíbí. Nóa þekkja aðrir lesendur kannski frá bókunum um Nóa og hvalrekinn og Nói og hvalurinn um vetur. Bækurnar eru skrifaðar og myndlýstar af Benji Davies. Davies hefur...
by Katrín Lilja | apr 17, 2020 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Það er með nokkurri óþreyju sem ég hef beðið eftir annarri bók um Dinnu eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson. Fyrri bókin, Hamingjustundir Dinnu, kom út á íslensku rétt fyrir síðasta sumar og hitti mörg íslensk börn beint í hjartastað....