by Katrín Lilja | jan 31, 2020 | Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Ungmennabækur
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendi frá sér bókina Fjallaverksmiðja Íslands fyrir jólin. Bókin var flokkuð sem unglingabók, enda fjallar bókin um ungmenni sem hafa nýlokið stúdentsprófi af fjallamennskubraut á Höfn. Þau eru ung, nítján ára, full af eldimóði og von og...