by Katrín Lilja | feb 5, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Lukka er tólf ára stelpa sem verndar stórkostlegan dýrgrip. Á ferð um Suður-Ameríku fékk hún í hendurnar dýrmætustu uppfinningu sem nokkurn tímann hefur verið fundin upp, hugmyndavélina. Hugmyndavélin virkar þó ekki, því hún bilaði fyrir löngu síðan og það vantar...