by Sæunn Gísladóttir | apr 30, 2021 | Skáldsögur
Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en kom út í þýðingu Ingunnar Snædal í áskriftarröð Angústúru árið 2019. Áður hefur komið út bókin Einu sinni var í austri eftir Guo í sömu áskriftarröð. Bókin er skáldsaga...