by Katrín Lilja | jan 26, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Ungmennabækur
Mamma klikk eftir Gunnar Helgason kom út fyrir fjórum árum. Þá voru mínir piltar ekki farnir að hafa áhuga á svona saðsömum bókmenntum og því fór bókin undir radarinn hjá okkur, á því herrans ári 2015. En batnandi fólki er best að lifa, ekki satt? Gunnar, sem mér...