Tagged Marta Hlín Magnadóttir

Mömmuklúbburinn til bjargar

Fyrirmyndarmóðir eftir Aimee Molloy kom fyrst út fyrir um ári síðan í Bandaríkjunum og orðið á götunni er það að henni verði varpað á hvíta tjaldið innan skamms. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur og Ingibjargar Valsdóttur fyrir skemmstu. Mömmuklúbbarnir Fyrirmyndarmóðir er nokkuð ólík þeim glæpasögum sem njóta hvað mestra vinsælda núna….

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is