by Katrín Lilja | maí 21, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Í lok apríl kom út bók um Möðruvallabók – Bál tímans – Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár eftir Arndísi Þórarinsdóttur með myndlýsingum Sigmundar Breiðfjörð. Á réttum stað á réttum tíma Arndís fylgir Möðruvallabók frá upphafi og til framtíðar. Við...