by Katrín Lilja | des 5, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Randalín, Mundi og leyndarmálið er fjórða bókin um vinina tvo í Austurbænum. Bækurnar eru eftir Þórdísi Gísladóttur sem skrifar textann og Þórarinn M. Baldursson sem teiknar myndirnar. Þau Randalín og Mundi eru börn sem líklega eru í yngri bekkjum grunnskóla, en...