by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | mar 14, 2020 | Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Náðarstund er fyrsta skáldsaga ástralska höfundarins Hönnu Kent. Eins og margir vita var hún skiptinemi á Íslandi þegar hún heyrði fyrst um Agnesi Magnúsdóttur og söguna af síðustu aftökunni á Íslandi. Bókin kom út árið 2013 og heitir á frummálinu Burial rites. Hún...