by Erna Agnes | mar 18, 2019 | Skáldsögur, Spennusögur
Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja annað en það að Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, fréttakonu á RÚV, er mögulega óþægilegasta bók sem ég hef lesið í langan tíma. Mér líður ennþá illa á sálinni og samt eru rúmlega þrjár vikur síðan ég kláraði að lesa...