Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns

Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns

Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
Fullkominn bók til að þefa af og tengja við

Fullkominn bók til að þefa af og tengja við

Guðrún Eva Mínervudóttir hefur löngum verið einn af mínum uppáhalds höfundum. Þess vegna varð ég afskaplega kát þegar ég sá að hún gaf út eina nýja skáldsögu nú fyrir jólin. Ég tók upp bókina og byrjaði á því að þefa af fyrstu blaðsíðunni (eitthvað sem ég geri bara...
Sagan um Sögu og þakklætið

Sagan um Sögu og þakklætið

Líf mitt snýst að miklu leyti um leitina að hinni fullkomnu barnabók. Ég vinn sem sagt á leikskóla og börnin eru þau allra mikilvægasta í mínu lífi ásamt dóttur minni og fjölskyldu. Þess vegna verð ég svo óskaplega glöð þegar ég les yndis ljúfar barnabækur fyrir þau,...