Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo s...
Agathe eftir Anne Cathrine Bomannkom út nú nýverið hjá Bjarti & Veröld. Bókin hefur farið sigurför um heiminn og fengið 5 stjörnur hvarvetna. Ég fékk hana í...
Kápan er í anda þeirrar káputísku sem er í gangi þessa daganna. Er lágstemmd, falleg og minimalísk.
Guðrún Eva Mínervudóttir hefur löngum verið einn af mínu...
Líf mitt snýst að miklu leyti um leitina að hinni fullkomnu barnabók. Ég vinn sem sagt á leikskóla og börnin eru þau allra mikilvægasta í mínu lífi ásamt dóttur...
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu bókina sem var að drepa mig úr lágstemmd, ef það má orða það sv...
Hvíti dauði Ragnars Jónassonar kom út nú fyrir stuttu og small beint inn í jólabókaflóðið. Ragnar hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem einn af krimmakóngum ...
Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19. öld. Ég hef sjaldan upplifað það jafn sterkt eins og þegar ég las...
Falleg kápa prýðir söguna. Horft er yfir hafið og beðið eftir gestum.
Jæja, ég las Hin ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, sem fengið hefur lofsamlega dóma hvaðan...
Hér má sjá skemmtilegan teiknmyndastíl bókarinnar á forsíðunni sem minnir margt, að mínu mati, á stíl Lóuboratoríum. Getur einhver í Guðanna bænum sett sig í s...
Bókakápan er dejlig og lýsandi fyri anda bókarinnar að mínu mati.
Ég skrifaði pistil fyrr í vikunni sem fór misjafnlega vel í marga. Sumir fóru í mann og an...
Jæja. Hér kemur það.
Eins og þeir vita sem fylgjast með Lestrarklefanum þá er þema þessa mánaðar skólabækurnar, hvorki meira né minna. Það er af mörgu að tak...
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega. Að þessu sinni var endurútgefin saga Þorgríms Þráinssonar, All...
Þessi færsla er tileinkuð öllum þeim sem eiga baðkör. Ef þú átt ekki baðkar þá veit ég ekki alveg hvað ég á að gera fyrir þig en það væri mögulega hægt að útfær...
Falleg kápa sem gefur í skyn andrúmsloft bókarinnar.
Ég hef alltaf verið dálítið mikið fyrir sögulegar skáldsögur; ætli því sé ekki um að kenna að sjálf er ...
Jæja og jæja! Haldið ekki bara að Katrín Lilja, Lestarstjóri Lestrarklefans, hafi gefið mér leyfi til að skrifa ristjórnarpistil mánaðarins! Alla malla og Jerem...