by Lilja Magnúsdóttir | apr 11, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Við sem lesum mikið, við erum yfirleitt dugleg að koma á framfæri því sem við lesum, sumar bækur eru þess eðlis að okkur finnst að allir þurfi að lesa á meðan aðrar bækur eru þrautinni þyngri að klára og rykfalla þar á eftir uppi í hillu öllum til ama. Það er hægt að...