Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtiti...
Nú, þegar nálgast frí hjá mörgum yfir hátíðarnar, heyri ég æ fleiri tala um allar þáttaraðirnar sem á að leggjast yfir í fríinu. „Hvað á svo að horfa á um jólin...
Er enn verið að ritskoða bækur? Svarið er já. Er enn verið að ákveða hvað telst vera í lagi og hvað telst ekki vera í lagi? Svarið er aftur já. Er ekki öruggleg...
Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt. Kannski er það titill bókarinnar, kápan eða letrið í bókinni sem ...
Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnis...
Hversu gaman er að lesa unglingabækur sem gerðust í gamla daga? Þá á ég við bækur sem eru skrifaðar í nútímanum en eiga að gerast fyrir einhverjum áratugum síða...
Unglingasagan Þrettán er endurútgáfa af bókinni Góða ferð Sveinn Ólafsson sem kom út árið 1998 og fékk afar góða dóma. Bókin fékk Special Prix de Jury verðlauni...
Hluti af leshópnum Köttur út í mýri.
Lestur bóka er einstök upplifun, getur verið góð eða slæm eða hreinlega tómleg. Sumar bækur eru þannig að lestur þeirra...
Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir vonbrigðum þegar ég les bækur fyrir þennan hóp. Íslenskir höf...
Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í Norninni, bók Hildar Knútsdóttur. Bókin er sögð önnur í röðinni ...
Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald bókarinnar Marrið í stiganum sem kom út í fyrra og vakti mikla athygli....
Hildur Knútsdóttir var tilnefnd til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 2018 fyrir bókina Ljónið en nýútkomin bók Hildar, Nornin, er einmitt framhald Ljónsi...
Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan sendir hún Íslendingum hressandi og beinskeytta pistla sem bir...
Friðrik Erlingsson er höfundur bókarinnar Þrettán sem er endurútgáfa bókarinnar Góða ferð, Sveinn Ólafsson en hún kom út árið1998. Sú bók fékk afar góða dóm...