by Sæunn Gísladóttir | apr 30, 2019 | Sögulegar skáldsögur
Frá 1854 til 1929 voru um 200 þúsund munaðarlaus, heimilislaus og misnotuð börn send með lest frá austurströnd Bandaríkjanna til miðvesturríkjanna í von um að ríkið gæti fundið þeim betra heimili. Í sumum tilfellum öðluðust börnin, sérstaklega þau ungu, ástríkt...