by Katrín Lilja | sep 11, 2019 | Barnabækur
Það eru ótal hættur sem leynast í villtri náttúrunni, ekki síst í frumskóginum. Það leynist til dæmis krókódíll sem vill ólmur næla sér í barn að borða. Hinum dýrunum finnst fjarstæða að borða börn og reyna að sannfæra Risastóra krókódílinn um að það sé mun betra að...