Fór allt eins og það átti að fara?

Fór allt eins og það átti að fara?

Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur eftir Þórarinn Örn Þrándarson er ekki bók sem kallar á athygli, það er því ekki undarlegt að hún hafi drukknað í bókaflóðinu fyrir jólin. Aftan á kápunni segir: “Ljóðskáldið Guðbjörg Tómasdóttir, nú fimmtíu og fimm ára,...