by Katrín Lilja | des 29, 2018 | Ritstjórnarpistill
Við byrjum á að beina kastljósi Lestrarklefans að jólabókunum 2018. Fjölmargar bækur komu út fyrir jólin og við gerum ráð fyrir að lesendur okkar hafi fengið fjölda jólabóka í pakka undir trénu og nýti tímann milli jóla og nýárs, og jafnvel eitthvað inn í janúar, til...