by Katrín Lilja | ágú 28, 2020 | Dystópíusögur, Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Sumarlestur
Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde. Lunde hefur síðustu árin unnið að því að skrifa loftslagsfjórleik og er Saga býflugnanna fyrsta bókin í þeirri seríu. Áður hefur komið út bókin Blá í íslenskri þýðingu. Sú...