by Rebekka Sif | okt 24, 2022 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru innihaldi. Bókin er smátt smásagnasafn sem inniheldur aðeins þrjár sögur, tvær stuttar og eina langa. Áður hefur María Elísabet gefið út smásagnasafn í fullri lengd, Herbergi í...