by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 17, 2020 | Hlaðvarp, Myndasögur
Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur og viðburðarstjóri Bókasafns Garðabæjar, stjórnaði umræðum. Hún fékk til sín Ötlu Hrafneyju, formann íslenska myndasögusamfélagsins og Sigfús...