Díana Sjöfn Jóhannsdóttir

Díana Sjöfn er með B.A. gráðu í bókmenntafræði og M.A. gráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og móðir. Útgefin verk Díönu eru ljóðabókina FREYJA (2018), skáldsagan Ólyfjan (2019) og ljóðabókin Mamma þarf að sofa (2022). Þess á milli er hún kynningar – og viðburðarstjóri í hefðbundinni dagvinnu. Díana hefur áhuga á popp-kúltúr, tungumálum, útivist og bókmenntum. Díana hefur áður skrifað fyrir Starafugl og pistla á Kjarnanum.

Fleiri færslur: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir

„Kona verður að velja“

„Kona verður að velja“

Leikritið Ungfrú Ísland var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Um er...

Segulmagnaður einleikur

Segulmagnaður einleikur

Ífigenía var dóttir Agamemnon konungs í grískri goðafræði. Samkvæmt sögunni var henni fórnað af...

Upp og niður stiga

Upp og niður stiga

Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari...

Heillandi jóladraumar

Heillandi jóladraumar

Íslenski dansflokkurinn býður upp á Jóladrauma þessa aðventu. Um er að ræða danssýningu fyrir börn...

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...