by Katrín Lilja | júl 9, 2020 | Rithornið
Grár Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér Heiðin speglast í tjörninni Óðinshanar dugga sér til og frá Stundum er eins og þeir ruglist, stefnulaust dugga dugg í enga átt ég sé gárur á vatninu sem eru óútskýrðar Líkt og þar undir sértu velta þér í...