by Katrín Lilja | júl 12, 2019 | Fréttir
„Í allri bókmenntasögu Íslendinga er körlum hampað og konur varla nefndar á nafn,” segir Jóna Guðbjörg Torfadóttir, einn ritstjóra vefjarins skald.is (Skáld.is). Skáld.is fór fyrst í loftið 9. september 2017, og nálgast því annað árið óðfluga. Hugmyndin á bak við...