by Sjöfn Asare | júl 22, 2025 | Skáldævisaga, Skáldsögur, Sterkar konur
Rithöfundurinn, ljóð- og leikskáldið Soffía Bjarnadóttir hefur sent frá sér bókina Áður en ég brjálast, en verkið var gefið út hjá Króníku fyrr á árinu. Þetta er áttunda verk Soffíu sem gefið er út eða sett á svið, en það fyrsta sem ég les eftir hana. Hvers vegna hef...