by Katrín Lilja | sep 23, 2020 | Skáldsögur
Hvað gerist þegar fólki úr mismunandi áttum er smalað saman á einangraðri eyju á námskeið í líkkistusmíði? Það er spurningin sem Svíinn Morgan Larsson veltir fyrir sér í bókinni Líkkistusmiðirnir sem kom nýlega út í stórgóðri, íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal. Líf og...