by Katrín Lilja | feb 21, 2020 | Ljóðabækur
Bókin utan vegar kom fyrst út árið 1987, var endurútgefin 1989 samfara enskri þýðingu. Í bókinni yrkir Steinunn Eyjólfsdóttir, höfundur bókarinnar, um sonarmissi. Sonur hennar lést í bílslysi 1985 og ljóðin eru ort í minningu hans. Steinunn hefur gefið út smásagnasöfn...