by Katrín Lilja | ágú 17, 2018 | Barnabækur
Fyrir nokkrum vikum gaf Katrín Lilja Sigurðardóttir, eða Sprengju-Kata, út Slímbók Sprengju-Kötu. Ég þekki Sprengju-Kötu helst í tengslum við Ævar vísindamann, þar sem hún kemur með skemmtileg og fræðandi innslög í þættina hans eða á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit...