Allar sterku konurnar

Allar sterku konurnar

Hvaða konu manstu eftir úr bókmenntunum sem var svo sterk að það var eftirtektarvert? Lína langsokkur kannski? Hún er vissulega sterk. Sterkasta stelpa í heimi! Það jafnast enginn á við Línu langsokk! En styrkleiki mælist ekki eingöngu í vöðvamassa og það vissi Astrid...