by Katrín Lilja | maí 2, 2019 | Lestrarlífið
Ég hef lesið þær ófáar harðspjaldabækurnar á síðustu tíu árum. Eins og Ragnhildur kom að í pistli sínum um harðspjaldabækur fyrir stuttu eru þær jafn misjafnar og aðrar bækur sem eru gefnar út. En eins og fyrir aðrar bækur þá þarf að leggja vinnu í harðspjaldabækur og...