by Katrín Lilja | nóv 8, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Nýjasta bók Ævars Þórs Benediktssonar og jafnframt sjötta bókin af Þín eigin-bókunum er Þinn eigin tölvuleikur. Börn og unglingar þekkja núorðið flest bækurnar, enda einar mest seldu barna- og unglingabækur síðustu ára. Líkt og í öðrum Þín eigin-bókum Ævars er Evana...