by Katrín Lilja | sep 1, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...