by Katrín Lilja | des 15, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Viðtöl
„Mér finnst afskaplega jákvæð sú þróun sem hefur orðið varðandi stöðu barna sem samfélagsþegna í dag þó auðvitað megi alltaf gera betur,“ segir Árni Árnason, höfundur bókarinnar Friðbergur forseti. Í bókinni eru tekin fyrir málefni eins og útlendingaótti og...