by Katrín Lilja | des 7, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Eyðieyjan – Urr, öskur, fótur og fit er fyrsta bók Hildar Loftsdóttur. Bókin segir frá systrunum Ástu og Kötu sem fara með fjölskyldunni sinni á eyðieyju. Afi stelpnanna ólst upp á eyjunni og ætlunin er að fagna áttræðis afmæli afans. Systurnar eru síður en svo...