by Erna Agnes | feb 17, 2019 | Smásagnasafn
Ég get ekki sagt að ég hafi skemmt mér drottningarlega yfir rússnesku smásögunum sem ég hef að undanförnu verið að glugga í en þær voru samt sem áður ágæt lesning og áhugaverð sýn inn í rússneskan veruleika 19. aldar. Safnið ber heitið Sögur frá Rússlandi og...