by Katrín Lilja | sep 22, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Lestrarlífið
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove Jansson. Þá var múmínálfurinn þó ekki þybbinn og vinalegur, heldur átti hann að vera ljótasta vera sem nokkru sinni hafði verið til. Myndin átti að vera háðsmynd af...
by Katrín Lilja | júl 5, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Tove Jansson, skapari múmínálfanna, er snillingur í að töfra fram draumkenndar sögur og gerir það bæði með orðum og myndum. Fyrir stuttu kom út á íslensku myndabók úr múmínheiminum Hver vill hugga krílið? Bókin er í bundnu máli í listilegri þýðingu Þórarins Eldjárns....