by Þorsteinn Vilhjálmsson | des 30, 2020 | Matreiðslubók
Af einhverri ástæðu er það ekki algengt að sjá bókadóma eða umfjallanir um uppskriftabækur, nema þá á miðlum sem fjalla sérstaklega um mat frekar en almennt um bækur. Það er líklega skiljanlegt; fæstar eru uppskriftabækur nein bókmenntaverk, og þetta segi ég sem...