by Sæunn Gísladóttir | okt 16, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Ferðamannastraumurinn til Íslands hefur ekki farið framhjá nokkrum undanfarinn áratug og það hlaut því að koma að því að myrtir ferðamenn myndu dúkka upp í glæpasögum. En um það fjallar bók Ármanns Jakobssonar Útlagamorðin. Bókin, sem kom út fyrir síðustu jól, hefst á...