by Katrín Lilja | feb 8, 2019 | Fræðibækur
Það er ekkert grín að rækta blóm á Íslandi. Blóm þurfa sól, sem er ekki nóg af á Íslandi, en af einhverri ástæðu taldi ég sjálfri mér trú um að ég gæti storkað náttúrulögmálunum og væri með græna fingur. Ég er ein af þeim sem samsvaraði mér fullkomlega við...