Daily Archives: 17/10/2018

Lesefni fyrir unglinga í 8.-10. bekk – Listi

Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum athugunum. Hins vegar var skólabókasafnsfræðingur fenginn sem álitsgjafi og kunnum við viðkomandi miklar þakkir fyrir. Flóra bóka fyrir þennan aldur er ótrúlega ríkuleg, bæði af íslenskum bókum og bókum á öðrum tungumálum. Sjálf las ég mest á ensku á þessum…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is