Daily Archives: 02/04/2019

Hver er uppáhalds barnabókin þín?

Í dag er dagur barnabókarinnar. Barnabækur eru fáránlega fjölbreyttar og hvert einasta mannsbarn hlýtur að eiga sína uppáhaldsbarnabók. Barnabók sem bundin er minningum, barnabók sem olli tilfinningalegu róti, barnabók sem breytti heimsmynd eða lyfti upp í hæstu hæðir kætinnar. Barnabækur hafa nefnilega ótrúlegan mátt. Það þarf að hlúa að barnabókunum hér á Íslandi. Ekki síst…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is