Ný rödd frá Forlaginu – Birnir Jón Sigurðsson

Ný rödd frá Forlaginu – Birnir Jón Sigurðsson

Nýjar raddir er rafbókarsamkeppni Forlagsins. Keppnin snýst um að finna nýja rödd í íslensku bókmenntalífi en keppnin var nú haldin í annað sinn. Sigurvegari í keppninni var tilkynntur við hátíðlega athöfn í Gröndalshúsi 30. apríl. Sigurvegari að þessu sinni var...
Rýtrýt, nöffnöff, oinkoink eða snorksnork?

Rýtrýt, nöffnöff, oinkoink eða snorksnork?

Ég hef lesið þær ófáar harðspjaldabækurnar á síðustu tíu árum. Eins og Ragnhildur kom að í pistli sínum um harðspjaldabækur fyrir stuttu eru þær jafn misjafnar og aðrar bækur sem eru gefnar út. En eins og fyrir aðrar bækur þá þarf að leggja vinnu í harðspjaldabækur og...