Ást að vori í maí

29. maí 2019

Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls stað­ar! Og því ætti eng­inn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar „ást að vori„, svo þið getið líka fundið ástina.

Í bók­mennta­heim­inum finnst ástin þó kannski helst í bókum mið­uðum að kon­um. Þess vegna er rætt við Eyrúnu Lóu Eiríks­dótt­ur, einn helsta sér­fræð­ing skvísu­bók­mennta á Íslandi, í þessum þætti. Hver er mun­ur­inn á ást­ar­sögum og skvísu­bók­mennt­um? Hvað geta skvísu­bók­menntir gefið þér? Hvaðan koma þær? Einnig flytur Fanney Hólm­fríður Krist­jáns­dóttir hjart­næman pistil um ást­ina.

Lestu þetta næst

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru...

Hinsegin hugarheimur

Hinsegin hugarheimur

Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og...

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út...

Mega þorskar segja frá?

Mega þorskar segja frá?

Þorskasaga  eftir HAFstein Níelsson og Ólíver Þors(k)teinsson    Nú er loksins komið að því! Ég...

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muniGunnella eftir Kötlu Þórudóttur Njálsdóttur hjá Afturámóti Á sviðinu er...

Rústaðu mér

Rústaðu mér

Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna...