Daily Archives: 06/09/2019

Afkvæmi svarts og hvíts segir sögu sína

Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah í framúrskarandi íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur er bók sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Í bókinni segir Noah frá uppvexti sínum í Suður-Afríku, á tíma þegar aðskilnaðarstefnan var upp á sitt besta. Noah er sonur hvíts manns frá Sviss og svartrar Xhosa konu, tilvera hann er…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is