Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...

Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu...
Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur af ást þá er ég jú að vísa í að bæði Valentínusardagur og konudagur eru í febrúar. Sem sagt, nóg af ást og...
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi sumarbækur síðan Angústúra hóf að gefa þær út á íslensku hér á landi. Ég hef heyrt af konum sem endurlesa sömu...
Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem...
Tilfinningabyltingin er einn flottasti bókartitillinn í flóðinu að mínu mati. Svo fallegt og...
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands. Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út, Ættarhöfðingi...
Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan sló rækilega í gegn með bókunum Litla bakaríið við...
Ég verð að viðurkenna að mér brá þegar ég sá kápu bókarinnar Kærastinn er rjóður eftir Kristínu...
Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah í framúrskarandi íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur...