Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur ...
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi suma...
Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur - sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sam...
Tilfinningabyltingin er einn flottasti bókartitillinn í flóðinu að mínu mati. Svo fallegt og yfirþyrmandi orð í senn. Rithöfundinn Auði Jónsdóttur þarf vart að ...
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands.
Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út,
Ættarhöfðingi eyjunnar,
Heldur einnig allur ættbálkur hans.
Dimmumót er...
Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan sló rækilega í gegn með bókunum Litla bakaríið við Strandgötu og Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu. Þriðja bókin...
Þessi er þaulæfð fyrirsæta.
Ég verð að viðurkenna að mér brá þegar ég sá kápu bókarinnar Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur. En svo fór ég að h...
Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah í framúrskarandi íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur er bók sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Í bókinni se...
The Flatshare kom út í Bretlandi í vor og naut strax mikilla vinsælda. Ég ákvað þó að lesa hana í þessum mánuði eftir að RÚV fjallaði um útgáfu bókarinnar í þýð...
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera fimm bækur í nokkur orð, þá má segja að þær séu "ástarbréf til ís...
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi pistill er í raun eins og óþægileg hálsbólga sem vill ekki fara en v...
Hér má sjá söguhetjuna að misskilja hlutina.
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19. aldar bókmenn...
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer vel, heldur er þetta bók um alls konar ást: ást í leynisambandi,...
Fyrsta bókin sem ég las eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur var Yosoy. Hún er eftirminnileg fyrir margar sakir, en fyrir mig ekki síst fyrir það að hún fékk mig til...
Ung að árum kynnist Kristín austur - þýskum raunveruleika og ástinni handan við múrinn.
Svöng, þyrst og ótrúlega taugaveikluð. Þannig leið mér þegar ég las ...