Eftir flóðið – Hetja eftir Björk Jakobsdóttur

19. febrúar 2021

Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er nefnilega mjög erfitt að haldast á floti í flóðinu. 

Okkur í Lestrarklefanum langaði að hampa sérstaklega þremur bókum og höfundum þeirra. Þetta eru bækur sem hefðu  mátt fá meiri athygli í flóðinu og eiga erindi til fleiri lesenda. 

Hér að neðan er viðtal við Björk Jakobsdóttur sem skrifaði bókina Hetja. Í lok viðtalsins er upplestur úr bókinni. 

Lestu þetta næst

Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...

Forrest Gump Íslands

Forrest Gump Íslands

Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K....