Rithornið

Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum

Orrustan um Renóru

Orrustan um Renóru

Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur...

Orrustan um Renóru

Rithornið: Móðuárst

Móðurást eftir Tinnu Björgu Kristinsdóttur Hún lokar augunum og lætur fingurgómana snerta vatnið um leið og hún gengur rólega út í. Kalt haustloftið fyllir lungun og hverja einustu frumu líkamans ferskleika. Að ganga í volgu vatninu veitir henni notalega tilfinningu....

Orrustan um Renóru

Rithornið: Einn dagur við Mývatn

Einn dagur við Mývatn eftir Sæunni GísladótturBrot úr lengri fjölskyldusögu, sjá fyrri sögu hér. Kristján, 1985 Elsku Kristján, Ég er kominn á fullt í sumarverkefnið mitt hér. Það er ólýsanlegt að taka þátt í uppgreftri á munum sem voru í notkun langt á undan fæðingu...

Orrustan um Renóru

Sýnishornið: Bronsharpan

Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar.  Hér má lesa...

Orrustan um Renóru

Rithornið: Þrjár örsögur

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Fjórar örsögur

Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason   Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og...