Rithornið: Blindhæð

4. mars 2021

Blindhæð

Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur

Sálarsviði sækir á

Spegill sjáðu sjálfið takast á

Litlir steinar fastir í löngum háls

Á rennur innanfrá

Augað sekkur, sjáðu mig

Fegurðin aðskilur sig

Flóð streymir innanfrá, filter er settur á

Ég tek höfuðið upp úr vatni

Varirnar kyssa vanann

Sálarsvitinn er byrjaður að lykta

En augun blikka ekki

 

[hr gap=“30″]

 

Elísabet Olka Guðmundsdóttir er listakona sem býr og starfar í Danmörku við list og listkennslu. Stundum semur hún líka ljóð og örsögur.

Lestu þetta næst

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. ...

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...