Eftir flóðið – Hetja eftir Björk Jakobsdóttur

19. febrúar 2021

Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er nefnilega mjög erfitt að haldast á floti í flóðinu. 

Okkur í Lestrarklefanum langaði að hampa sérstaklega þremur bókum og höfundum þeirra. Þetta eru bækur sem hefðu  mátt fá meiri athygli í flóðinu og eiga erindi til fleiri lesenda. 

Hér að neðan er viðtal við Björk Jakobsdóttur sem skrifaði bókina Hetja. Í lok viðtalsins er upplestur úr bókinni. 

Lestu þetta næst

Sniðugar árstíðarverur

Sniðugar árstíðarverur

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...

Í dótaheimi

Í dótaheimi

Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín...

Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...